Day

febrúar 25, 2020
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Jafnréttisráð, Jafnréttisstofa, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til hádegisverðarfundar 5. mars kl. 12–13. Yfirskrift fundarins er Baráttan heldur áfram! Kjarajafnrétti og ný jafnréttislög. Dagskrá: „Kerfislæg mismunun kynjanna – geta jafnréttislög rétt við kynbundið gildismat samfélagsins?“ Brynhildur Flóvenz, dósent við lagadeild HÍ. „Skylda til...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, lögum um tryggingagjald og lögum um ársreikninga (lækkun tryggingagjalds), þingskjal 40, 40. mál, 150. löggjafarþing Kvenréttindafélag Íslands lýsir yfir stuðningi við þetta frumvarp, sem felur í sér breytingar á ýmsum...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997, þingskjal 99, 99. mál, 150 löggjafarþing Kvenréttindafélag Íslands lýsir yfir stuðningi við þetta frumvarp sem felur í sér að lífeyrissjóðir setji sér jafnréttisstefnu sem nái til fjárfestinga sjóðsins.  Jöfn þátttaka kynjanna í ákvarðanatöku í samfélaginu...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um Alþingi sem fjölskylduvænan vinnustað, þingskjal 379, 334. mál, 150. löggjafarþing. Kvenréttindafélag Íslands lýsir yfir eindregnum stuðningi við tillögu til þingsályktunar að fela forseta Alþingis að skipa þverpólitískan starfshóp um Alþingi sem fjölskylduvænan vinnustað. Nauðsynlegt er að tryggja þátttöku allra kynja í stjórnmálum,...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021–2025. Mál nr. 25/2020, forsætisráðuneytið. Kvenréttindafélag Íslands lýsir yfir ánægju með þessa þingsályktunartillögu sem felur í sér aðgerðir til að efla forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni. Þær...
Read More