Tatjana Latinovic, formaður Kvenréttindafélags Íslands, ávarpaði baráttufund Eflingar í Iðnó 26. febrúar 2020. Sæl öll! Frá upphafi hefur barátta fyrir kvenfrelsi verið samofin baráttu fyrir bættum kjörum kvenna. Kvenréttindafélag Íslands var stofnað árið 1907 með það að markmiði að íslenskar konur fái á öllum sviðum sama rétt og karlar, þar á meðal rétt til atvinnu. ...Read More