Day

apríl 14, 2020
Kvenréttindi og lýðræði eru undir árás á tímum Covid-19. Í Póllandi stefnir þingið á að ræða bann á þungunarrofi í vor, frumvarp sem hætt var við árið 2016 þegar milljónir manna mótmæltu á götum Póllands og víðar um heim. Nú ríkir algjört samkomubann í Póllandi og því tækifæri fyrir ríkisstjórnina að lauma banninu í gegn...
Read More