Day

maí 1, 2020
Kvennafrí 2018. Mynd Rut Sigurðardóttir Í dag fyrir fimmtíu árum var útvarpað ákalli til kvenna á rauðum sokkum að mæta niður á Hlemm og mótmæla í kröfugöngu verkalýðshreyfingarinnar. Rauðsokkurnar marseruðu niður Laugaveginn 1. maí 1970 og endurnýjuðu femínísku baráttuna á Íslandi.  Mörg baráttumál Rauðsokkanna hafa áunnist síðustu hálfa öldina, en enn eru mörg óunninn. Kynbundið...
Read More