Day

maí 6, 2020
Velkomin á rafrænt pallborð um stöðu kvenréttinda í Evrópu á tímum COVID-19 og hvernig femíníska hreyfingin og lýðræðissamtök geta brugðist við faraldrinum og mótað framtíð álfunnar. Fundurinn verður haldinn á raffundarsíðunni CISCO og sendur í streymi á Facebook laugardaginn 9. maí kl. 15:00 til 16:15. Umræður eru á ensku. Fulltrúar frá samevrópskum lýðræðissamtökum ásamt samtökum...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021-2025, þingskjal 1094, 643. mál, 150. löggjafarþing. Kvenréttindafélag Íslands lýsir almennt yfir ánægju með þessa þingsályktunartillögu sem felur í sér aðgerðir til að efla forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi...
Read More