Day

maí 29, 2020
Aðalfundur Kvenréttindafélags Íslands var haldinn 25. maí 2020. Þetta var fyrsti aðalfundur í 113 ára sögu félagsins sem einnig var haldinn rafrænt. Fundurinn var haldinn í Veröld, húsi Vigdísar, og gátu þátttakendur einnig tekið þátt í gegnum fjarfundarkerfið Zoom. Á fundinum var kosið til stjórnar, auk þess sem aðalfundur samþykkti að skerpa orðalag stefnuskrár félagsins...
Read More