Day

júní 16, 2020
Velkomin í femíníska sögugöngu og gleðistund á kvenréttindadegi 19. júní. Mæting í gönguna er fyrir framan Kvennaheimilið Hallveigarstaði á Túngötu 14 og lagt er af stað kl. 17:00. Tinna Eik Rakelardóttir, stofnandi Reykjavík Feminist Walking Tour, leiðir gesti í fótspor kvenna í miðborg Reykjavíkur og segir byltingarsögu borgarinnar. Gangan fjallar um ýmsa einstaklinga og hópa...
Read More