Kvenréttindafélag Íslands fordæmir umræðu og orðræðu í garð tveggja kvenna sem hittu menn úr enska knattspyrnulandsliðinu á hóteli í Reykjavík nýlega. Með samskiptum sínum við konurnar gerðust mennirnir brotlegir við sóttvarnalög þar sem þeir voru í sóttkví. Mál þetta komst í hámæli á samfélagsmiðlum og fjölmiðlum bæði í Bretlandi og hér heima. Sú umfjöllun sem...Read More