Kvenréttindafélag Íslands er einn af stofnaðilum Mannréttindaskrifstofu Íslands og á fulltrúa bæði í stjórn skrifstofunnar og fulltrúaráði. Fulltrúaráð Mannréttindaskrifstofunnar fundaði 12. október síðastliðinn og hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun. Um allan heim hafa stjórnvöld gripið til aðgerða til að hindra útbreiðslu COVID-19 og hafa mannréttindi fólks verið skert til að ná því markmiði. Nærtæk...Read More