Á Kynjaþingi 2020 stendur Trans Ísland og Kvenréttindafélagið fyrir viðburði um trans fólk og femíníska samstöðu. Á þessum viðburði verður farið yfir tengsl femínisma og réttindabaráttu trans fólks á Íslandi. Raddir víðs vegar úr baráttunni koma saman og ræða hvernig hægt sé að sporna gegn að hugmyndafræði sem er andsnúin trans fólki nái fótfestu innan...Read More
Konur hafa náð afar góðum árgangri í sveitarstjórnarmálum hér á Íslandi. Konur eru 47% kjörinna fulltrúa á sveitarstjórnarstigi og 36% sveitar- og bæjarstjóra eru konur. Í samanburði voru konur einungis 31% kjörinna fulltrúa á sveitarstjórnarstigi og 18% af borgar- og bæjarstjórum í Evrópu á árinu 2018, samkvæmt Power2Her, skýrslu CEMR – Evrópusamtaka sveitarfélaga um stöðu...Read More
Hanna Katrín Friðriksson og Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir setjast niður í spjall með Þorgerði Einarsdóttur, og ræða um mikilvægi femínískrar samstöðu með hinsegin fólki og baráttumálum þeirra, á rafrænu Kynjaþingi fimmtudaginn 12. nóvember kl. 11:00. Margt hefur breyst í réttindamálum hinsegin fólks á undanförnum áratugum bæði hvað varðar lagaleg réttindi og félagsleg réttindi, eins og...Read More
Hver er staða hinsegin fræða innan kynjafræðinnar? Hvaða áhrif, ef einhver, hefur fjarkennsla haft á kynjafræðakennslu á framhaldsskólastigi? Hvað getum við gert betur? Ykkur er boðið í pallborðsumræður á Zoom, mánudaginn 9. nóvember kl. 15, þar sem farið verður yfir helstu niðurstöðu nýbirtrar könnunar um líðan hinsegin ungmenna í skólum. Einstaklingar sem starfa innan skólakerfisins...Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um samvinnufélög, lögum um einkahlutafélög, lögum um hlutafélög og lögum um sameignarfélög (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn). Þingskjal 56, 56. mál, 151. löggjafarþing. 5. nóvember 2020 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar því frumvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi...Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003 (kynrænt sjálfræði). Þingskjal 205, 204. mál, 151. löggjafarþing. 5. nóvember 2020 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands styður þetta frumvarp til laga um breytingu á barnalögum sem bætir við nýjum ákvæðum sem mæla fyrir um foreldrastöðu trans fólks og...Read More