Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til kosningalaga. Þingskjal 401, 339. mál, 151. löggjafarþing. 2. desember 2020 Hallveigarstaðir, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands skorar á Alþingi að setja ákvæði í kosningalög um jöfn kynjahlutföll og uppröðun kynjanna í framboðslistum í alþingis- og sveitarstjórnarkosningum. Hlutfall kvenna á Alþingi hrapaði um tæp tíu prósent í...Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um fæðingar- og foreldraorlof. Þingskjal 375, 323. mál, 151. löggjafarþing. 2. desember 2020 Hallveigarstaðir, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar framkomnu frumvarpi sem kveður á um lengingu fæðingar- og foreldraorlofs í tólf mánuði og jafnan rétt foreldra til þessa orlofs. Kvenréttindafélagið fagnar sérstaklega að...Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (kynferðisleg friðhelgi). Þingskjal 296, 267. mál, 151. löggjafarþing. 2. desember 2020 Hallveigarstaðir, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar nýju frumvarpi til laga um kynferðislega friðhelgi og hvetur Alþingi til að veita því framgang. Stafrænt kynferðisofbeldi er birtingarmynd ofbeldis þar...Read More