Day

desember 19, 2020
Kvenréttindafélag Íslands fagnar því að Alþingi samþykkti í gærkvöld lengingu fæðingarorlofsins í 12 mánuði. Félagið lýsir þó vonbrigðum með að í meðferð þingsins hafi frumvarpið tekið þeim breytingum að framseljanlegur réttur foreldra til fæðingarorlofs var aukinn úr fjórum vikum í sex. Enn fremur að réttur barna og foreldra til að lifa án ofbeldis sé ekki...
Read More