Day

janúar 22, 2021
Í dag tók samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum (TPNW) gildi með 51 samþykktum undirskriftum. Alls samþykktu 122 aðildarríki samninginn á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í júlí 2017.  Samningurinn er fyrsti og eini kynjamiðaði samningurinn um kjarnorkuvopn, enda ræðir formáli samningsins kynjavinkil kjarnorkuvopna og þau óhóflegu áhrif sem bæði kjarnorkuvopn og stríð hafa á konur....
Read More