Day

mars 8, 2021
Í dag boðuðu 13 kvenna- og jafnréttissamtök til fundar, Aflið, Druslugangan, Femínistafélag Háskóla Íslands, Flóra, Kvenfélagasamband Íslands, Kvennaathvarfið, Kvennahreyfing ÖBÍ, Kvennaráðgjöfin, Kvenréttindafélag Íslands, Rótin, Stígamót, W.O.M.E.N. og UN Women. Samtökin vekja athygli á kerfisbundnu misrétti gegn konum í réttarkerfinu og leggja fram tillögur til úrbóta. Níu konur hafa nú kært íslensk stjórnvöld til Mannréttindadómstóls Evrópu...
Read More