Day

apríl 29, 2021
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á hjúskaparlögum, nr. 31/1993 (aldur hjónaefna, könnunarmenn o.fl.). Þingskjal 1113, 646. mál, 151. löggjafarþing. 29. apríl, 2021 Hallveigarstaðir, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar þessu frumvarpi sem tekur fyrir að börn undir 18 ára aldri geti gengið í hjónaband, þrátt fyrir að um...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent í eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (barnaníðsefni, hatursorðræða, mismunun o.fl.), þingskjal 1189, 710. mál, 151. löggjafarþing. 29. apríl 2020 Hallveigarstaðir, Reykjavík Kvenréttindafélagi Íslands hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um breytingar á köflum almennu hegningarlaganna nr. 19/140 sem taka á barnaníðsefni,...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent inn eftirfarandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um kynjavakt Alþingis, þingskjal 949, 564. mál, 151. löggjafarþing 2020–2021. 29. apríl 2021 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands styður heilshugar þessa tillögu til þingsályktunar til að koma á fót kynjavakt Alþingis. Samhljóðandi þingsályktunartillaga var flutt á 149. löggjafarþingi og sendi Kvenréttindafélag Íslands inn umsögn um...
Read More
Aflið, Kvenfélagasamband Íslands, Kvennaathvarfið, Kvennaráðgjöfin, Kvenréttindafélag Íslands, Rótin, Stígamót og UN Women á Íslandi hafa sent inn eftirfarandi umsögn um frumvarp um breytingu á lögum um meðferð sakamála (réttarstaða brotaþola, fatlaðra og aðstandenda). Þingskjal 1197 — 718. mál. 29. apríl 2021 Undirrituð félög, samtök og hópar fagna því að þetta frumvarp líti loks dagsins ljós...
Read More