Á aðalfundi Kvenréttindafélags Íslands sem haldinn var fyrr í dag 30. apríl 2021 var Tatjana Latinovic endurkjörin formaður Kvenréttindafélags Íslands og aðild Trans Íslands að félaginu staðfest. Tatjana Latinovic var fyrst kjörin formaður Kvenréttindafélagsins árið 2019, en er hún fyrsta konan af erlendum uppruna sem gegnir því embætti. Í embættistíð sinni hefur Tatjana lagt áherslu...Read More