Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007 (afnám skerðinga ellilífeyris vegna atvinnutekna). Þingskjal 1117, 650. mál, 151. löggjöfarþing. 16. maí 2021 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélagi Íslands hefur borist til umsagnar frumvarp um breytingu á lögum um almannatryggingar um afnám skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna....Read More