Kvenréttindafélag Íslands, í samstarfi við CESI í Króatíu, stendur fyrir fræðslufundum um reynslu femínísku hreyfingarinnar á Íslandi í baráttunni að ná jafnrétti á vinnumarkaði, vikuna 7. til 11. júní. Fræðslufundirnir eru fimm, fjórir á ensku og einn á króatísku. Nauðsynlegt er að skrá sig á einstaka fundi, krækjur hér fyrir neðan í viðburðarlýsingum. Athugið að...Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis athugasemd við drög nefndarinnar að nefndaráliti og breytingartillögum vegna frumvarps til nýrra kosningalaga. Þingskjal 401, 339. mál, 151. löggjafarþing 2020–2021. 27. maí 2021 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands sendi frá sér umsögn um frumvarp til kosningalaga 2. desember 2020 síðastliðinn þar sem fram komu tvær tillögur til breytinga...Read More