Day

júlí 12, 2021
Mannréttindaskrifstofa Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, Barnaheill, Landssamtökin Þroskahjálp og Siðmennt hafa í sameiningu skilað viðbótarskýrslu við skýrslu stjórnvalda vegna allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála á Íslandi. Hægt er að lesa skýrsluna hér.
Read More