Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: 27. september 2021 Hallveigarstaðir, Reykjavík Það er sárara en orð fá lýst fyrir okkur í Kvenréttindafélagi Íslands að senda frá okkur yfirlýsingu um mikil vonbrigði með framkvæmd kosninga, daginn eftir að hafa í eitt andartak upplifað svo mikla gleði þegar tilkynnt var að konur hefðu...Read More