Day

október 5, 2021
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um Verðmætamat kvennastarfa, tillögur starfshóps forsætisráðherra um endurmat á virði kvennastarfa. Forsætisráðuneytið, mál nr. 173/2021.     5. október 2021 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar tímamótaskýrslu forsætisráðuneytisins um verðmætamat kvennastarfa, þar sem starfshópur forsætisráðherra um endurmat á virði kvennastarfa leggur til að stofnaður verði aðgerðarhópur stjórnvalda um launajafnrétti...
Read More