Kynjaþingi 2021 hefur verið frestað vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar og verður ný dagsetning auglýst síðar. Frábær dagskrá á Kynjaþingi í ár! Verið velkomin í Veröld kl. 13 á laugardaginn í femíníska hátíð! Fullt aðgengi er að Kynjaþingi, ókeypis aðgangur og öll velkomin. Kynjaþing endar kl. 16:45 á femínísku hænustéli 😉 Fjölbreytt samtök og...Read More
Þessi fyrirlestur átti að vera á dagskrá Kynjaþings 2021. Kynjaþingi var frestað vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar og verður ný dagsetning auglýst síðar. Kvenréttindafélag Íslands boðar til fundar um nýja bylgju #metoo og gerendur ofbeldis, á Kynjaþingi 13. nóvember kl. 13:00 í Veröld, húsi Vigdísar. Katrín Ólafsdóttir, doktorsnemi við Háskóla Íslands, kynnir niðurstöður rannsóknar sinnar...Read More
Þessi fyrirlestur átti að vera á dagskrá Kynjaþings 2021. Kynjaþingi var frestað vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar og verður ný dagsetning auglýst síðar. Velkomin á pallborðsumræður Kvenréttindafélags Íslands á Kynjaþingi í Veröld, laugardaginn 13. nóvember kl. 15:00. Hildur Sverrisdóttir (Sjálfstæðisflokkurinn), Kristrún Frostadóttir (Samfylkingin), Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (Framsókn), Steinunn Þóra Árnadóttir (VG) og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (Viðreisn)...Read More