Kynjaþingi 2021, sem átti að vera í Veröld á morgun, laugardaginn 13. nóvember, hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar. Boðað verður til Kynjaþings strax og öruggt er að halda fjöldasamkomur. Fjölbreytt samtök og hópar sem vinna að kynjajafnrétti voru með viðburði á dagskrá þingsins: ASÍ, Áfallasaga kvenna, EMPOWER, Femínísk fjármál, Kvennasögusafn...Read More