Day

janúar 21, 2022
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: 21. janúar 2022 Hallveigarstaðir, Reykjavík Varða, rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins, birti í vikunni skýrslu um nýja rannsókn sem gerð var á kjörum félagsfólks ASÍ og BSRB. Skýrslan afhjúpar geigvænlegt kynjamisrétti og slæma stöðu kvenna á vinnumarkaðnum, þá sérstaklega innflytjenda og einstæðra mæðra.  Konur eru mun fleiri en karlar í...
Read More