Sveitarstjórnir sinna allskyns verkefnum fyrir allskyns fólk. Það er því brýnt að framboð til sveitarstjórna endurspegli fjölbreytileika mannlífsins. Í Byggðaáætlun stjórnvalda er tekið fram að mikilvægt sé að viðhalda jöfnu kynjahlutfalli í sveitarstjórnum landsins og hvetja fjölbreyttan hóp til þátttöku í sveitarstjórnarmálum. Var því farið af stað í #JÁTAK sem er jafnréttisátak í fjölbreytni. Við...Read More
Tatjana Latinovic formaður Kvenréttindafélags Íslands hefur skrifað eftirfarandi grein: Kvenréttindafélag Íslands fagnar í dag 115 ára afmæli sínu. Félagið var stofnað þann 27. janúar 1907 með það að markmiði að berjast fyrir kosningarétti kvenna og hefur alla tíð unnið að kvenréttindum og jafnri stöðu kynjanna á öllum sviðum samfélagsins. Þrátt fyrir að hafa starfað á...Read More