Hæstvirtur dómsmálaráðherra, Fyrir liggur að gera breytingar á réttarstöðu brotaþola í kynferðisofbeldismálum eins og fram kemur í stjórnarsáttmála og er það fagnaðarefni. Í dag er brotaþoli einungis vitni í eigin máli, en er ekki álitinn aðili að sakamálinu að öðru leyti, sem gerir honum m.a. erfitt að gæta hagsmuna sinna. Rannsóknir sýna að andlegar afleiðingar...Read More