Day

febrúar 8, 2022
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á hjúskaparlögum nr. 31/1993. Þingskjal 174, 172. mál, 152. löggjafarþing.  Hallveigarstaðir, Reykjavík 8. febrúar 2022 Kvenréttindafélag Íslands styður þetta frumvarp sem ætlað er að auðvelda þolendum ofbeldis í sambandi að leita skilnaðar. Í frumvarpinu er lögskilnaður einfaldaður bæði ef hjón eru...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á hjúskaparlögum nr. 31/1993. Þingskjal 165, 163. mál, 152. löggjafarþing. Hallveigarstaðir, Reykjavík 8. febrúar 2022 Frumvarp þetta var lagt fram á 151. löggjafarþingi en náði þá ekki fram að ganga og er nú lagt fram að nýju efnislega óbreytt. Umsögn Kvenréttindafélags...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um hraðari málsmeðferð og bætta réttarstöðu þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit. Þingskjal 175, 173. mál, 152. löggjafarþing.  Hallveigarstaðir, Reykjavík 8. febrúar 2022 Kvenréttindafélag Íslands fagnar þessari tillögu til þingsályktunar sem felur innanríkisráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra að taka til endurskoðunar ýmis lög og reglugerðir,...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál. Þingskjal 20, 20. mál, 152. löggjafarþing: Hallveigarstaðir, Reykjavík 8. febrúar 2022 Kvenréttindafélag Íslands hvetur Alþingi til að samþykkja tillögu til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál. Í tillögunni er innanríkisráðherra falið að setja á fót starfshóp til að móta tillögur um bætt verklag um...
Read More