Day

febrúar 11, 2022
Franska sendiráðið, Kvenréttindafélag Íslands og Rauði krossinn bjóða ykkur velkominn á fund um konur mannúðarstörfum, í tilefni af Jafnréttisdögum, kl. 12:00 þriðjudaginn 15. febrúar í Háskólanum í Reykjavík. Tatjana Latinovic formaður Kvenréttindafélagsins og Hólmfríður Garðarsdóttir hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir sem starfað hefur sem sendifulltrúi Rauða krossins segja frá reynslu sinni í mannúðarstörfum á alþjóðavettvangi. Þessi erindi...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um útlendinga nr. 80/2016 (alþjóðleg vernd) og lögum um atvinnuréttindi útlendinga nr. 97/2002 (atvinnuleyfi). Mál nr. 20/2022, dómsmálaráðuneytið.  Hallveigarstaðir, Reykjavík 11. febrúar 2022 Nú liggur í samráðsgátt drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um...
Read More