Kvenréttindafélag Íslands gekk í evrópsku samtökin European Women‘s Lobby (EWL, Hagsmunasamtök evrópskra kvenna) árið 2019 og gegnir starfi tengiliðs íslenskra félagasamtaka við EWL, sem tengir saman kvennahreyfingar í þjóðríkjum Evrópu til að vera þrýstiafl fyrir kvenréttindi og jafnrétti kynjanna meðal almennings og innan evrópskra stofnanna. Framkvæmdastýra og stjórnarkonur sátu fund í morgun með fulltrúum úkraínsku...Read More