Day

apríl 4, 2022
Haldið verður upp á Alþjóðadag Rómafólks í fyrsta á Íslandi þann 8. apríl í Veröld – húsi Vigdísar. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá þar sem menningu Rómafólks verður haldið á lofti með þátttöku Rómafólks, m.a. tónlistarmanna, rithöfunda og fræðimanna, með það að markmiði að sýna, segja frá og efla menningu eins stærsta minnihlutahóps Evrópu...
Read More