Day

maí 6, 2022
Aðalfundur Kvenréttindafélags Íslands 2022, sem fór fram þann 4. maí, hvetur íslensk stjórnvöld að sýna femíníska og pólitíska forystu á alþjóðavettvangi með því að: Hafa kvenréttindi ávallt í forgangi í stefnumótun og starfi ríkisstjórnarinnar og utanríkisráðuneytisins og í þróunarsamvinnu. Tala fyrir kvenréttindum, kynfrelsi og kyn- og frjósemisheilbrigði og frjósemisréttindum við hvert tækifæri á alþjóðavettvangi. Hvetja...
Read More
Aðalfundur Kvenréttindafélags Íslands fór fram miðvikudaginn 4. Maí kl 16:30 í Veröld – húsi Vigdísar, og með rafrænum hætti. Ný stjórn var kjörin og Slagtog boðið velkomið í félagið. Einnig ályktaði fundurinn með hvatningu til stjórnvalda. Aðalfundur Kvenréttindafélags Íslands 2022 hvetur íslensk stjórnvöld að sýna femíníska og pólitíska forystu á alþjóðavettvangi með því að: Hafa...
Read More