Day

maí 12, 2022
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: 12. maí 2022 Hallveigarstaðir, Reykjavík Að brúa umönnunarbilið er eitt mikilvægasta jafnréttismál okkar tíma. Á laugardaginn er gengið til sveitarstjórnarkosninga. Kvenréttindafélag Íslands minnir frambjóðendur til sveitarstjórna á að dagvistunarmál eru eitt af mikilvægustu verkefnum hvers sveitarfélags.   Börn á Íslandi eru að meðaltali 17,5 mánaða gömul þegar þau...
Read More