Day

maí 23, 2022
Breytingar hafa átt sér stað í sílensku samfélagi undanfarin misseri. Samfélagsbreytingarnar hafa verið leiddar áfram af femínískum aktívistum og snúa meðal annars að baráttu kvenna fyrir umráðarétti yfir eigin líkama. Á málþinginu verður fjallað um femínisma og kynjafræði sem hreyfiafl samfélagsbreytinga í Síle og á Íslandi. Amaya Pavez Lizarraga prófessor í lýðheilsuvísindum við Læknadeild USACH...
Read More
Að kona fái að ráða yfir sínum líkama er sumum framandi hugmynd. Enn eru til menn í þessum heimi sem telja það rétt sinn að stunda mök við konur án þeirra samþykkis. Það eru enn til menn sem telja það líka rétt sinn að ákveða hvort kona gangi með barn eða ekki. Það eru enn...
Read More