Kynjaþing Kvenréttindafélags Íslands fór fram laugardaginn 28. maí síðastliðinn í Veröld – Húsi Vigdísar og var vel sótt af fjölda fólks, enda var þingið einstaklega vel heppnað, tilefni til að gráta, hlægja, vera reið og vera snortin. Fjölbreyttir viðburðir fóru fram yfir daginn, en sjá má á viðburðunum að það sem er helst í brennidepli...Read More