Day

ágúst 2, 2022
Birta Ósk, starfsnemi Kvenréttindafélags Íslands, hefur verið að rannsaka félagslega stöðu kvára á Íslandi og segir mikla þörf á vitundarvakningu um hópinn, sem sé að miklu leyti ósýnilegur. Hán segir að bæði almenningur og stjórnvöld geti gert margt til að sporna við þeim hindrunum sem kvár mæta. Birta Ósk verður með erindi á fimmtudaginn næstkomandi...
Read More