Þriðjudaginn 13. September mun Kvenréttindafélag Íslands birta skýrslur sem Birta Ósk og Birna Stefánsdóttir, starfsnemar Kvenréttindafélagsin hafa unnið síðustu tvö sumur með styrk frá Nýsköpunarsjóði Námsmanna. Sumarið 2021 vann Birna skýrsluna “Kynlegar kosningar: Hlutur kvenna á framboðslistum stjórnmálaflokka og í umfjöllun fjölmiðla í aðdraganda alþingiskosninga 2021” Núna í sumar vann Birta Ósk skýrslu um félagslega...Read More