Sumarið 2022 vann Birta Ósk rannsókn fyrir Kvenréttindafélagið með styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna. Rannsókninni var ætlað að skoða stöðu kvára í íslensku samfélagi og ber skýrslan heitið „Að vera kvár á Íslandi: Hvað felst í kynjajafnrétti fyrir kvár?“. Hægt er að lesa meira um skýrsluna hér að neðan: Rannsóknin „Að vera kvár á Íslandi“ eftir...Read More
Sumarið 2021 vann Birna Stefánsdóttir rannsókn fyrir Kvenréttindafélagið með styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna. Rannsókninni var ætlað að skoða kynjaða umfjöllun í aðdraganda Alþingiskosninga haustið 2021 og bar skýrslan heitið: „Kynlegar kosningar: Hlutur kvenna á framboðslistum stjórnmálaflokka og í umfjöllun fjölmiðla í aðdraganda alþingiskosninga 2021“ Hægt er að lesa meira um skýrsluna hér að neðan: Kynlegar...Read More