Day

september 28, 2022
Undirrituð félagasamtök fordæma fyrirhugaðar endursendingar barna og fjölskyldna þeirra til Grikklands. Íslensk stjórnvöld ættu að taka mál þeirra fyrir og bjóða vernd á Íslandi. Íslensk stjórnvöld undirbúa nú endursendingar barnafjölskyldna á flótta til Grikklands þar sem þær hafa alþjóðlega vernd. Við teljum að hagsmunir barna séu ekki metnir á heildstæðan hátt og að ákvarðanir um...
Read More