Day

september 29, 2022
Kveðja frá Kvenréttindafélagi Íslands til minningar um Sigríði Th Erlendsdóttur (1930 – 2022) Sigríður Th. Erlendsdóttir vann ómetanlegt stórvirki fyrir Kvenréttindafélagið og kvennasögu á Íslandi þegar hún skrifaði bókina “Veröld sem ég vil“, sem kom út árið 1993 og er saga Kvenréttindafélags Íslands frá stofnun 1907 til 1992, sem og sögu jafnréttisbaráttunnar á 20. öld....
Read More