Kvenréttindafélag Íslands, Stjórnmálafræðideild HÍ og Samtökin ‘78 standa fyrir viðburðinum „Horft út fyrir kynjatvíhyggjuna: hver er staða trans fólks og kvára á Íslandi?“. Viðburðurinn fer fram föstudaginn 21. október í Odda 202, Háskóla Íslands, kl 11:40 – 13:10. Þar munu Birta Ósk og Birta B. Kjerúlf kynna niðurstöður verkefna sem þau unnu í sumar með...Read More