Day

október 20, 2022
Dagana 17. – 18. október komu írskar þingkonur til Íslands á vegum Work Equal, samtökum á Írlandi sem aðstoða konur að komast aftur inn á vinnumarkaðinn. Heimsóknin var skipulögð í samvinnu við Kvenréttindafélagið og fylgdi Rut Einarsdóttir, framkvæmdastýra Kvenréttindafélagsins, þeim á fundi. Markmið ferðarinnar var að fræðast um árangur Íslands í kjarajafnrétti, fæðingarorlofslöggjöfina og dagvistun...
Read More