Day

nóvember 21, 2022
Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940, með síðari breytingum (bælingarmeðferð), þskj. 45, 45. mál. Hallveigarstaðir, Reykjavík 15. nóvember 2022 Kvenréttindafélag Íslands styður frumvarpið heilshugar í heild sinni og tekur undir greinargerðina sem rekur vel skaðsemi bælingarmeðferða. Jafnframt minnir Kvenréttindafélagið á mikilvægi menntunar í kynja- og jafnréttisfræði, þar...
Read More