Hefur þú áhuga á að starfa að femínískri nýsköpun í sumar? Kvenréttindafélag Íslands leitar að nemanda á háskólastigi með skemmtilegar hugmyndir að femínísku verkefni eða rannsókn t.d. á sviði kynjafræði, stjórnmálafræði, sagnfræði eða félags- og mannvísinda, til að þróa áfram til umsóknar hjá Nýsköpunarsjóði námsmanna. Kvenréttindafélagið velur bestu hugmyndina (hugmyndirnar) og þróar áfram með nemanda...Read More