Day

desember 20, 2022
Kveðja frá Kvenréttindafélagi Íslands til minningar um Björgu Einarsdóttur (1925-2022) Fallin er frá Björg Einarsdóttir, heiðursfélagi Kvenréttindafélags Íslands. Björg stóð í áratugi fremst í flokki þeirra kvenna sem börðust fyrir jafnrétti kynjanna og var meðal annars ein þeirra sem skipulagði kvennafrídaginn 1975.  Björg var virk í starfi Kvenréttindafélags Íslands frá 1975 og alveg til dauðadags....
Read More