Day

desember 21, 2022
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra afhenti á Kjarvalsstöðum í gær rúmar 47 milljónir króna í heildina til Kvennaathvarfsins, Rótarinnar, Menntasjóðs/Mæðrastyrksnefndar, Menningar- og minningarsjóðs kvenna, Sigurhæða, Samtaka kvenna af erlendum uppruna og samtakanna Stelpur Rokka. Kristín Ástgeirsdóttir, formaður Menningar og minningarsjóðs kvenna tók á móti styrknum fyrir hönd sjóðsins. Slík málefni eru alla jafna utan verkefnasviðs matvælaráðuneytisins en...
Read More