Day

mars 2, 2023
Ryðjum brautina: Metum konur af erlendum uppruna að verðleikum. Hádegisfundur þann 8. mars í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna.  Til fundarins bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Fíh, Kennarasamband Íslands, Kvenréttindafélag Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja SSF. Fundurinn verður haldinn rafrænt kl 12–13:00. Upptaka verður aðgengileg að fundi loknum. Hægt er að sjá frekari...
Read More