Í vor eru liðin 40 ár frá stofnun Kvennalistans og sérframboðum kvenna til Alþingis. Af því tilefni bjóða Kvennalistakonur til opins kvennaþings laugardaginn 18. mars á Hótel Hilton Nordica kl. 13.00-17.00. Til umræðu er staða kvenna í íslensku þjóðfélagi. Hvað brennur á konum NÚNA. Kveikjur flytja þær Claudia Wilson lögfræðingur og stjórnarkona Kvenréttindafélags Íslands, Finnborg...Read More