Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um drög að frumvarpi til laga um tillögu til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál. 153. löggjafarþing 2022-2023, þskj. 126, 126. mál. Hallveigarstaðir, Reykjavík22. mars 2023 Kvenréttindafélag Íslands hvetur Alþingi til þess að samþykkja tillögu til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál. Í tillögunni er dómsmálaráðherra falið að setja...Read More