Day

mars 23, 2023
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um brottfall laga um orlof húsmæðra, nr. 53/1972, með síðari breytingum. 153. löggjafarþing 2022-2023, þingskjal 166, 165. mál. Frumvarpið var áður lagt fram á 138., 141., 144., 145. og 146. löggjafarþingi (119.mál) og er lagt fram á 153. löggjafarþingi nær óbreytt. Kvenréttindafélag Íslands...
Read More