Aðalfundur Kvenréttindafélags Íslands fór fram fimmtudaginn 23. mars í Iðnó, og með rafrænum hætti. Ný stjórn var kjörin og var Tatjana Latinovic endurkjörin formaður félagsins. Einnig sendi fundurinn frá sér tvennar ályktanir með hvatningu til stjórnvalda: Kynjafræði skuli vera skyldufag í kennaramenntun á Íslandi Aðalfundur Kvenréttindafélags Íslands 2023 hvetur íslensk stjórnvöld og háskólastofnanir til að...Read More
Aðalfundur Kvenréttindafélags Íslands fór fram þann 23. mars kl 16:30 í Iðnó. Á fundinum var eftirfarandi áskorun til íslenskra stjórnvalda samþykkt samhljóða: Kynjafræði skuli vera skyldufag í kennaramenntun á Íslandi Aðalfundur Kvenréttindafélags Íslands 2023 hvetur íslensk stjórnvöld og háskólastofnanir til að innleiða kynjafræði sem skyldufag í kennaramenntun og öðru uppeldisnámi á háskólastigi á Íslandi. Menntun...Read More
Aðalfundur Kvenréttindafélags Íslands fór fram þann 23. mars kl 16:30 í Iðnó. Á fundinum var eftirfarandi áskorun til íslenskra stjórnvalda samþykkt samhljóða: Áskorun til íslenskra stjórnvalda að sýna femíníska og pólitíska forystu og ábyrgð gagnvart mannréttindabrotum á konum Aðalfundur Kvenréttindafélags Íslands 2023 skorar á íslensk stjórnvöld að sýna femíníska pólitíska forystu og ábyrgð gagnvart mannréttindabrotum...Read More